Verðlaunapeningar

Við viljum verðlauna þig!

Fáðu verðlaunapening upp í næstu pöntun á BOXIÐ.is í hvert skipti sem þú pantar
Verðlaunapeningur er vildarkerfi sem gefur þér inneign upp í næstu pöntun


img

Kauptu meira, fáðu meira

Ef þú pantar fyrir 10.000 krónur eða meira þá færðu 1% af greiddri upphæð sem inneign í næstu pöntun. Og við verðlaunum þig meira við hvert tugþúsund eða allt að hámarki 5% fyrir pantanir yfir 50.000.

img

Inneign strax!

Þú þarft ekkert að bíða, þú færð verðlaunapeningana um leið og þú gengur frá pöntun. BOXIÐ sendir þér staðfestinga póst þegar pöntun er kláruð og þú getur líka fylgst með inneigninni á þínum síðum

img

Notaðu strax eða safnaðu

Þú mátt nota verðlaunapeningana þína þegar þú vilt. Notaðu þá strax í næstu pöntun eða safnaðu þeim saman og borgaðu alla pöntunina. Þitt er valið!

Smáa letrið

  • Einungis er veitt inneign af upphæðum greiddum með greiðslukorti.
  • Ekki er gefin inneign af upphæðum greiddum með öðrum inneignum s.s. dósapeningum eða verðlaunapeningum.
  • Verðlaunapeningar eru einungis gefnir af pöntunum yfir 10.000 kr.
  • Verðlaunapeningar eru einungis inneign sem hægt er að nota í pöntun á BOXIÐ.is. Ekki er hægt að framselja inneign eða leysa út á nokkurn annan hátt nema Boxið verslun ehf. taki annað fram.
  • Verðlaunapeningar hafa ekkert peningalegt gildi annað en að nýtast sem inneign í pöntun á BOXIÐ.is
  • Verðlaunapeningar gilda í 12 mánuði frá útgáfu þeirra. Að þeim tíma loknum eyðast þeir af reikningi notanda.
  • Boxið verslun ehf. áskilur sér rétt til að breyta skilmálum þessum einhliða. Breytingar á skilmálum munu verða tilkynntar notendum í tölvupósti.