Vegan oumph í líbönsku flatbrauði
Einn Tveir og Elda

Vegan oumph í líbönsku flatbrauði

Matarpakki fyrir 2

Það sem þarf að hafa við hendina: Hnífur, skurðarbretti, eldfast mót og panna.
Gott er að lesa vel yfir uppskriftina áður en byrjað er að elda.
Stillið ofninn á 200°c og blástur.
LEIÐBEININGAR
Skref 1 Setjið sojakjötið í eldfast mót og hellið marineringunni yfir. Blandið vel saman og bakið í ofninum í 10-15 mínútur.
Skref 2 Skerið avókadó langsum í sundur, fjarlægjið steininn og hýðið og skerið avókadið í sneiðar.
Skref 3 Skerið papriku og rauðlauk í fallegar sneiðar og rífið niður salat.
Skref 4 Hitið pönnu og ristið flatbrauðin í 1 mínútu á hvorri hlið.
2.366 kr
2.366 kr / stk

Uppselt

DEILDU