Sólskinstómatar
SFG

Sólskinstómatar

250 g

Gróður ehf. setti Sólskinstómata á markað vorið 2014 og hefur þeim verið afar vel tekið. Sérstaða þeirra er hin skemmtilega lögun sem minnir helst á litla rauða papriku. Þeir eru týndir alveg rauðir af plöntunni því þannig næst að hámarka bragðgæði tómatsins. Þeir henta í alla matargerð en eru bestir í einum munnbita með lokuð augun :-)
469 kr
1.876 kr / kg

DEILDU