Íslenskir sveppir í pakka
SFG

Íslenskir sveppir í pakka

250 g

Flestir matsveppir tilheyra flokki basíðusveppa en nokkrar undantekningar flokki asksveppa. Hvað er það svo sem í daglegu tali er kallað sveppur? Til að skýra það er best að fara yfir lífsferil basíðusveppa. Sveppagró spíra og mynda sveppþræði. Sveppþræðirnir mynda svokallað þel (motta af sveppþráðum). Við hagstæð skilyrði renna sveppþræðirnir saman og upp vex hattur sem í daglegu tali kallast sveppir sem síðar myndar gró sem falla til jarðar og spíra. Þar með lokast hringurinn. Hatturinn er myndaður af sveppþráðum.
354 kr
1.416 kr / kg

DEILDU