Agúrka
SFG

Agúrka

1 stk

Gúrkuplantan, Cucumis sativus, er einær jurt úr graskersættinni (Cucurbitaceae). Af gúrkum eru einkum tvö afbrigði í ræktun, annars vegar hefðbundnar gúrkur og hins vegar þrúgugúrkur. Ræktun hefðbundinna gúrkna hér á landi hefst upp úr 1925 og eru nú ræktaðar gúrkur árið um kring.
178 kr
178 kr / stk

DEILDU