Hvernig virkar BOXIÐ?

Á BOXIÐ.is er hægt að kaupa matvöru, drykki og aðrar rekstrarvörur heimilisins í gegnum vefsíðu og fá þær sendar heim.

Heimsendingargjald er kr. 1.490 en fellur niður við pantanir að fjárhæð kr. 10.000 eða hærri.

Notendur geta valið fyrirfram ákveðin heimsendingar ramma sem eru 2 tímar. Afhendingarglugginn lokar þegar hann hefst t.d. er ekki hægt að panta afhendingu í 16-18 gluggann kl 16:01

Allar vörur eru keyrðar heim upp að dyrum og fá viðskiptavinir tilkynningu í SMS þegar pantanir fara af stað.

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda tölvupóst á boxid@boxid.is